top of page

Endurhæfing.

Margir sendir beint heim af bráðadeildinni og án greiningar um áverkatengdan heilaskaða.

  • Bráðarmeðferð góð en ekki nema um 10 manns komast á Grensás á ári.

  • Framhaldsmeðferð á Reykjalundi góð en ekki nema 8-10 manns komast á Reykjalund á ári.

  • Endurhæfingarúrræðum er mjög ábótavant. Enginn langtíma endurhæfing er í boð á Íslandi.

  • Ekki er til nein sérhæft endurhæfingarúræði fyrir börn og unglinga á Íslandi.

  • Ísland er 20-30 árum á eftir nágrannalöndum okkar þegar kemur að endurhæfingarúrræðum.

  • Mjög lítil þekking er á umfangi og afleiðingum heilaskaða og er því oft erfitt að greina vandann.

  • Aðstandendur fá mjög litlar upplýsingar og lítið er um faglegri ráðgjöf fyrir aðstandendur.

  • Það er ekki til heildstæð stefna um málefni fólks með heilaskaða á Íslandi.

Með góðri endurhæfingu, fræðslu og eftirfylgni gætu margir einstaklingar lært að lifa með heilaskaðanum og orðið aftur virkir í samfélaginu.

bottom of page