top of page

Breytt líf eftir heilaskaða, fordómar og vanþekking.

  • Miklar breytingar: eiga sér oft stað hjá einstaklingum sem hljóta áverkatengdan heilaskaða. Getur gjörbreytt lífi fólks og leitt af sér neikvæð áhrif á fjölskyldulíf og framtíðaráform.

  • Áform breytast: flosnar upp úr námi og vinnu, ræður ekki við verkefnin lengur, skilur ekki af hverju og vantar frumkvæði til að leita sér hjálpar.

  • Fordómar: heilaskaði sést oft ekki utan á fólki og er því um að ræða dulda fötlun og er því  algengt að einstaklingar með heilaskaða verði fyrir fordómum í umhverfinu. T.d oft taldir latir eða skrýtnir.

  • Vanþekking: heilbrigðisstarfsfólki yfirsjáist oft einkenni heilaskaðans og því miðast meðferð við líkamleg einkenni í stað rót vandans, sem er heilaskaði.

bottom of page